Umsókn um aðild

viltu  verða félagsmaður?

við hvetjum alla sem áhuga hafa á tréskurði að sækja um.  félagið býður upp á allskyns uppákomur tengdar tréskurði, námskeið, opin hús og gefur út fréttabréf með áhugaverðu efni að minnsta kosti tvisvar á ári.  hlökkum til að skrá umsókn þína í félag áhugamanna um tréskurð.

FÉLAG ÁHUGAMANNA UM TRÉSKURÐ

F.Á.T.